Starfsmannafélagið

Expert er líflegur vinnustaður sem býr yfir góðum hópi af vel þjálfuðu starfsfólki með góða þekkingu og/eða menntun á sínu sviði. 

Starfsmannafélagið Bjarni heldur uppi skemmtilegu og fjölbreyttu félagslífi og með því skapast jákvætt og metnaðarfullt vinnuumhverfi.