Starfsfólkið okkar

Expert er skemmtilegur og metnaðarfullur vinnustaður. Við leggjum mikla áherslu á að hafa innan okkar raða hæfileikaríkt starfsfólk með jákvætt viðmót ásamt góðri menntun og/eða reynslu sem nýtist bæði fyrirtækinu og starfsmönnum þess.

Við höfum gaman af því sem við erum að gera. Samskipti okkar einkennast af léttleika og góðri þjónustulund.

Þjónustudeild

Svafar Ragnarsson

Þjónustufulltrúi

Ásgeir Sigurjónsson

Þjónustufulltrúi

Brynjar Ingi Hannesson

Þjónustufulltrúi - Gæðaeftirlit

Freyr Líndal Sævarsson

Þjónustustjóri kaffideildar

Sævar A. Jónsson

Þjónustufulltrúi - Gæðaeftirlit

Ægir Hrafn Jónsson

Þjónustustjóri

Davíð Höskuldsson

Þjónustustjóri

Hörður Páll Harðarson

Þjónustufulltrúi - Gæðaeftirlit

Matthías Dan Flemmingsson

Þjónustufulltrúi - Gæðaeftirlit

Siggeir Pálsson

Þjónustufulltrúi - Gæðaeftirlit

Skrifstofa

Hólmfríður Eysteinsdóttir

Bókari

Viktoría Gísladóttir

Bókari

Margrét Ósk Vilbergsdóttir

Sölu- og markaðsdeild

Brynjar Már Bjarnason

Rekstrarstjóri

Verkstæði og lager

Stefán Magnússon

Þjónustustjóri

Kæling og raflagnadeild

Baldvin Pétur Davíðsson

Rafvirki

Gunnar Friðgeirsson

Vélvirkjameistari

Birkir Guðni Guðnason

Vélfræðingur og rafvirki

Almar Logi

Rafvirki

Gunnar Óli Sigurðsson

Vélfræðingur

Bjarki Orrason

Vélfræðingur

Sigurjón Guðmundsson

Vélstjóri

Kristinn Jónsson

Vélfræðingur

Elmar Dan Sigþórsson

Rekstrarstjóri Norðurland

Sigurður Frímann Emilsson

Framkvæmdastjóri - Expert kæling

Starfsmannafélagið

Expert er líflegur vinnustaður sem býr yfir góðum hópi af vel þjálfuðu starfsfólki með góða þekkingu og/eða menntun á sínu sviði.

Starfsmannafélagið Bjarni heldur uppi skemmtilegu og fjölbreyttu félagslífi og með því skapast jákvætt og metnaðarfullt vinnuumhverfi.