Vinnum með þeim bestu

Fáðu Expert í málið

Reynslumiklir sérfræðingar okkar veita ráðgjöf við sölu á tækjum og rekstrarvörum fyrir stóreldhús, veitingastaði, hótel og fyrirtæki. Expert selur einungis gæðavöru frá viðurkenndum aðilum.

Vinnum með þeim bestu

Vöruflokkar

Falleg gjafavara

Expert býður upp á vandaða og fallega gjafavöru fyrir fagfólkið í eldhúsinu. Gæða eldhúsáhöld og stílhreinn búnaður sem gerir matreiðsluna léttari og skemmtilegri. Finndu fullkomna jólagjöf fyrir fagmanninn í eldhúsinu hjá okkur!

Jipa Veltipönnur fyrir stór og smá eldhús

Veltipönnur frá JIPA International henta bæði stærri og smærri eldhúsum. Þær eru hentugar til að sjóða, steikja, djúpsteikja, grilla og jafnvel til sous-vide eldunar.
Pönnurnar eru vinsælar bæði í stórum og smáum eldhúsum, svo sem á veitingastöðum, hótelum og sjúkrahúsum.

Nánar
Close
Close

Fyrirspurn um vöru