Fyrir verslanir
Expert kæling ehf. hefur um árabil séð um uppsetningu, viðhald og viðgerðir á frysti- og kælikerfum. Starfsmenn okkar búa að sérhæfingu á þessu sviði.
Meira hérExpert kæling ehf. hefur um árabil séð um uppsetningu, viðhald og viðgerðir á frysti- og kælikerfum. Starfsmenn okkar búa að sérhæfingu á þessu sviði.
Meira hérExpert þjónustar yfir 400 fyrirtæki og selur hágæða vöru á góðu verði. Við höfum umsjón og eftirlit með yfir 12 þúsund tækjum um allt land – á hverjum degi, allan ársins hring.
Meira hérExpert sér um uppsetningu og viðhald fyrir fyrirtæki af öllum stærðargráðum ásamt því að vera með öll hreinsiefni sem þarf fyrir tækin og þau áhöld sem þarf til að sinna daglegum rekstri.
Meira hérStarfsmenn Expert eru flestu vanir og þekkja vel til sinna verka. Hjá okkur starfa 25 starfsmenn en félagið hefur einbeitt sér að þjónustu við veitinga- og verslunargeirann. Með ánægju og stolti höfum við einnig bætt við okkur þjónustu við bændur um allt land.