Miyabi Mizu skurðarhnífur 24cm
Vörunúmer: ZWIL32910-241-0
Ekki til á lager
Listaverð
Lengd: 38cm
Lengd (blað): 24cm
Efni: MC63 ryðfrítt stál, Micarta
Miyabi Mizu eru handunnir hnífar frá Zwilling sem eru hannaðir með daglega notkun í huga.
Kjarni hnífanna mælist 63 Rockwell hörkustig og er úr MC63 Micro Carbaite Power stáli. Kjarninn er svo klæddur með Cryodur ryðfríu stáli með hamraðri (damaskus) áferð sem varnar því að maturinn festist við hnífinn. Blöð hnífanna eru brýnd og slípuð með aðferðum sem Samúræjar notuðu við brýningu sverða sinna til að ná fram einstöku biti.
Helstu eiginleikar:
• Micro Carbide power steel SG2 kjarni
• Damaskus áferð á blaði
• Rockwell hörkustig 63
• Fallegt og sterkt D laga handfang
• Handunnir í Japan
• Lífstíðarábyrgð