
Motta græn mjólkurkanna 0,5L
Vörunúmer: 1000MJ017
Á lager
Listaverð
Rúmmál: 0,5L
Efni: Ryðfrítt stál
Litur: Grænn
Þessi vandaða mjólkurkanna frá Motta Europe er hönnuð fyrir þá sem vilja ná fullkominni mjólkurfroðu fyrir kaffidrykki. Hún er úr extra þykku ryðfríu stáli með food-safe húðun sem gefur henni stílhreint útlit og aukna endingu. Kannan er með nákvæmum stút sem gerir froðuskreytingar einfaldari. Sandblásna innrabyrðið stuðlar að betri mjólkurhringrás. Hægt er að velja um nokkra liti.
Hönnun könnunnar tryggir jafna hitun sem gerir hana tilvalda fyrir cappuccino, latte og macchiato. Með sterkbyggðri lögun og einstöku útliti er hún frábært verkfæri fyrir bæði fagfólk og áhugafólk sem vilja ná árangri í kaffigerð.