Brauðrist Classic hvít 2 sneiða
Vörunúmer: DUAL20261
Á lager
Listaverð
Breidd: 26cm
Dýpt: 21cm
Hæð: 22cm
Þyngd: 3,5kg
Efni: Ryðfrítt stál, Ál
Litur: Hvítur
Fjöldi sneiða: 2
Rafmagnsþörf: 1,2kW, 230V, 1 fasa
Sneiðar per klst: 65
Dualit classic brauðristirnar eru stílhreinar og endingargóðar. Það er hægt að velja hversu margar sneiðar þú vilt rista í einu. Vélrænn tímamælir gerir þér kleift að stjórna hversu ristuð sneiðin er. Handvirkur lyfti búnaður gerir þér kleift að skoða brauðið á meðan það er að ristast. Afþíðingarstilling hitar varlega frosið brauð og auðvelt er að tæma mylsnubakkann. Non-slip fætur tryggja að hún haldist nákvæmlega þar sem þú vilt hafa hana fyrir minni sóðaskap og meira öryggi. Ristar allt að 65 sneiðar á klukkustund með ProHeat® element.