








Dualit
Dualit vöfflujárn tvöfalt 1,6kW
Vörunúmer: DUAL74001
Á lager
Listaverð55.900 kr
Stykki
Breidd: 40cm
Dýpt: 22cm
Hæð: 16cm
Þyngd: 5,45kg
Rafmagnsþörf: 1,6kW, 230V, 1 fasa
Fjöldi vaffla: 2
Fjöldi vaffla á klst: 60
Er ekki örugglega vöfflukaffi reglulega í vinnunni?
Til að tryggja að enginn verði út undan þá er nauðsynlegt að vera með tvöfalt vöfflujárn. Vöfflujárnið er með tvöfaldri teflonhúð þannig að deigið festist síður við járnið. Hægt er að nota annað járnið eða bæði í einu. Byggt til að þola mikið álag. Það tekur 8 mínútur fyrir vöfflujárnið að hitna og það afkastar 60 vöfflum á klukkustund. Varahlutir eru fáanlegir í tækið.