Þvottavél WH6-11kg m/vigtun Clarus Vibe
Ekki til á lager
Dýpt: 83cm
Breidd: 76,6cm
Hæð: 121,2cm
Hleðslugeta: 11kg
Tromlustærð: 105L
Þvottatími Normal (60°C): 46 mín
Rafmagnsþörf: 10kW, 400V, 50Hz, 3 fasa
Vinduhraði: G-stuðull 450
Affallsrör: 75mm
Hurðarop: 365mm
Öryggi: 16A
Vatnsinntak: Heitt og kalt vatn
Þvottavélin vigtar þvottinn í rauntíma og við það sparast umtalsverður kostnaður, bæði vatnsnotkun og rafmagn.
Vélin er útbúin með "Power Balance" kerfi sem gerir vélinni kleift að ná hámarks vindu og á sama tíma lágmarkar álag á vélina og einnig lágmarkar rakastigið í þvotti sem styttir þurrktíma.
Vélin er auðveld í notkun og auðvelt er að læra á stjórnborðið.
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa notið góðrar reynslu af Electrolux vélum í meira en 40 ár.
Helstu kostir Electrolux:
• Minni orkunotkun
• Hægt að fá sérsniðin þvottakerfi
• Hærra miðflóttaafl (G-force) en það sem býðst á markaðnum í dag sem skilar betri vindu og minni raka í þvotti
• Tekur heitt og kalt vatn sem þýðir minni tími fer í að hita vatnið og meiri orkusparnaður
Allar verksmiðjur Electrolux hafa ISO 14001 staðal. Vörur Electrolux eru yfir 95% endurvinnanlegar. Vörurnar eru unnar eftir ROHS tilskipuninni, sem miðar að því að takmarka tiltekin hættuleg efni sem eru almennt notað í rafeindabúnaði.